Eftir að keyrslan Loka rekstrarreikningi hefur verið notuð til að mynda lokunarfærslu eða færslur ársloka verður að opna færslubókina sem var tilgreind í keyrslunni og fara yfir og bóka færslurnar.
Til að bóka lokunarfærslu ársloka
Í reitnum Leit skal færa inn Færslubók og velja síðan viðkomandi tengil.
Í glugganum Færslubók í reitnum Heiti keyrslu er keyrslan sem inniheldur lokunarfærslurnar valin.
Farið er yfir færslurnar.
Á flipanum Heim veljið Bóka til að bóka færslubókina.
![]() |
---|
Greinist villa birtast villuboð. Ef bókunin heppnast eru bókaðar færslur fjarlægðar úr færslubókinni. Þegar færsla hefur verið bókuð er hún bókuð á alla rekstrarreikninga til að staðan verði núll, og útkoma ársins er færð á efnahagsreikning. |
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |